Ernest Sosa

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Ernest Sosa
Fæddur:
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Knowledge in Perspective; A Virtue Epistemology
Helstu viðfangsefni: þekkingarfræði, frumspeki, hugspeki
Áhrifavaldar: Roderick Chisholm

Ernest Sosa er bandarískur heimsekingur og prófessor í heimspeki við Rutgers-háskóla. Sosa tók við stöðu prófessors við Rutgers í janúar árið 2007 en gegndi áður stöðu prófessors í heimspeki við Brown-háskóla síðan 1964.

Sosa fæst einkum við þekkingarfræði, frumspeki og hugspeki

Hann er ritstjóri tímaritanna Nous og Philosophy and Phenomenological Research.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search